<$BlogRSDURL$>

þriðjudagur, maí 18, 2004

Ragga:
Jaeja, ta fer ad styttast i ad vid stollur kvedjum Afriku en vid eigum flug eftir nokkra tima til Johannesarborgar og tadan til Milano. Erum ad sjalfsogdu allar gratandi enda buid ad vera otrulega gaman herna. Komum bara aftur einhvern timann :)
Tad eru allir felagar okkar farnir og vid ordnar ein taugahruga eftir allar kvedjustundirnar. Akaflega slitandi allt saman :) Um leid og Susan, hjukkan, for fengum vid to nyjan herbergisfelaga. Sa er finnskur strakur og hofdum vid adeins sed til hans a barnum. Okkur leist ekkert of vel a kauda en hann er eiginlega lifandi eftirmynd Mr Bean. Tegar vid spjolludum vid hann a barnum hafdi hann tann undarlega avana ad svara ekki spurningum heldur varpa teim beint til baka. Samtal okkar var tvi eitthvad a tessa leid:
Vid: "How do you like Africa?"
Finni: "How do YOU like it?"
Vid: "How long have you been here?"
Finni: "How long have YOU been here?" o.s.frv.
Ekki skanadi astandid tegar hann henti ser allt i einu og an nokkurrar sjaanlegrar astaedu a fjora faetur, stakk ut ur ser tungunni og andadi ott og titt, likt og hundur.
Vid hofum to ordid litid sem ekkert varar vid drenginn eftir ad hann kom inn a herbergi. Strakurinn er algjor snyrtipinni og litum vid subburnar akaflega illa ut, med draslid okkar ut um allt, a medan hann byr um rumid sitt og geymir ferdatoskuna sina undir rumi. Vid erum svo alltaf sofnadar tegar hann kemur heim a kvoldin og farnar ut adur en hann vaknar. Kannski sem betur fer.
I gaer var dekurdagur i tilefni tess ad tad var sidasti dagurinn okkar i Afriku. Vid fengum okkar triggja retta maltid og hvitvin med, ekkert sma gott!!

Jaeja, Tora var ad fa myndir ur framkollun, aetla ad skoda taer!

fimmtudagur, maí 13, 2004

Hallo kallo bimbo...
I gaer forum vid i vintur. vorum sott a hotelid klukkan 9 um morguninn og tadan keyrdum vid nokkurn spol ut fyrir baeinn og heimsottum fjora stadi tar sem framleidd eru vin. laerdum svona eitthvad (vona eg) a tessu og getum tvi verid rosalega menningarlegar naest tegar vid faum okkur hvitvin...kanna litinn, velta glasinu, tefa...ummm ja eitthvad i ta attina. tetta var rosa flott og vid fengum margt gott ad smakka, jafnvel of mikid tvi sumir hopsmedlimir voru ordnir nokkud hressir. tjaa kannski ekki vid odru ad buast tar sem vid drukkum stanslaust fra tvi kl.10 um morguninn til ca.6 um kvoldid. ma tar nefna herbergisfelaga okkar hana susan, kanadisku konuna sem ferdadist med okkur i overland ferdinni. hun var nokkud efnileg konan og messadi daldid ut herbergid okkar. tora var ekkert sma dugleg og var snogg ad trifa allt upp, hetja dagsins tvi eg og ragga vorum alveg med aeluna upp i hals tvi lyktin var svo vidbjodsleg! loftudum VEL ut og kiktum a barinn. tad var lift i herberginu okkar i nott en susan greyid svaf vel og lengi eins og ungabarn. frekar fyndid! voknudum snemma i morgun tvi vid leidin la til robben island tar sem nelson mandela dusadi i fangaklefa i heil 18 ar. vorum nokkud taepar a tima tannig ad vid tokum rosa skokk nidra bryggju, komum tangad sveittar og girnilegar. en allaveganna ta var alveg otruleg upplifun ad fara a tessa eyju to ad vid hefdum haft heldur nauman tima tar. fengum allar tar i augun vid ad heyra soguna um fangavisina. fararstjorinn hafdi verid fangi tar sjalfur tannig ad frasognin var heldur betur hjartnaem og klokkurinn var alveg ordinn nokkud stor og myndarlegur vid lok ferdarinnar. otrulega gaman ad fara tangad og sja hvernig tetta var allt saman...menningarlegar negrabossar :) sidan forum vid a saedyrasafn tar sem vid saum m.a. tegar morgaesunum var gefid ad borda, rosa saett :) jebbs tvi ma segja ad vid hofum verid rosa duglega stelpur i dag og aetlum ad enda daginn med godum itolskum mat. svaka stemmari :)
p.s. tora er buin ad fa ser dredda!

Negrastelpurnar!

mánudagur, maí 10, 2004

Ragga:
Hallo allir saman! Nuna erum vid staddar i Cape Town og erum aftur a eigin vegum. Ferdin okkar endadi formlega i gaer og erum vid pinu sorry yfir tvi. Vid erum samt ekki bunar ad kvedja alla hopfelagana tvi flestir aetla ad dvelja einhverja daga herna. Tad aetlum vid lika ad reyna ad gera en vid hofum to ekki enn nad ad breyta flugmidanum okkar.. gongum i malid a eftir. Ef tad tekst ekki erum vid ad fara til Italiu a midvikudaginn sem er allt of snemmt. Tad er svo margt haegt ad gera herna.
Ok, aetla ad renna yfir hvad er buid ad gerast undanfarid. Sidast tegar vid bloggudum vorum vid i Swakopmund sem er borg i Namibiu. Vid skelltum okkur a sandbretti nidur sandoldur sem var gedveikt. Eg og Tora forum liggjandi en Johanna toffari for baedi standandi og liggjandi. Tetta var ogedslega gaman (forum sko alveg 80 km hrada) en svoldid pul tvi tad turfti alltaf ad labba upp sandoldurnar aftur.
Vid splaestum lika a okkur quadbiking sem er nokkurs konar snjosledi nema tad er audvitad enginn snjor, bara sandur. Tad var horkustud ad bruna a tessu upp og nidur oldurnar.
Vid vorum svo voda skynsamar og forum i baejarferd ad skoda hvernig fataeka folkid hefur tad. Vorum rosa anaegdar med okkur tvi helmingurinn af peningnum rann til fataeka folksins. Tetta var frekar fyndin ferd tvi leidsogumennirnir voru trir gaurar adeins eldri en vid og einn teirra var i vimu. Okkar fannst tetta voda fyndid og flissudum alla leidina i baeinn. Vid endudum svo ferdina a ad borda hefdbundinn afriskan mat og skelltum vid allar i okkur einu stk grilladri og vel saltadri lirfu. Rosa hetjur!
Eftir tessar fjorar naetur a hoteli i Swakop vorum vid farnar ad sakna tjaldsins okkar og vorum rosa fegnar ad komast i svefnpokann aftur.
Eina nottina gistum vid i eydimorkinni og vedrid var svo rosa fint, stjornubjart og fallegt t.a. vid akvadum ad sleppa ad setja himininn a svo vid gaetum skoda stjornurna i gegnum netid a tjaldinu. Skona okkar geymdum vid svo fyrir utan tjaldid. Skemmst fra tvi ad segja ad tetta er an efa heimskulegasta akvordun ferdarinnar (hingad til:)) tvi um nottina hvessti svo rosalega ad tad var sandrok inni tjaldinu. Vid voknudum i 5 cm lagi af sandi med sand i eyrunum, augunum og ofan i svefnpokanum. Til ad toppa tetta ta hafdi sjakali (e.jackal, frumleg og god tyding, tetta er ek.refategund) tekid sandalann minn. Eg leitadi toluvert tangad til mer var sagt ad skorinn vaeri nuna kominn i 10-15 km fjarlaegd. Bommer. Eg fekk lanada sko fra einni stelpunni i hopnum og eru teir 3 numerum of storir t.a. eg er frekar gjorn a ad hrasa tessa dagana :)
Um daginn skelltum vid okkur i river rafting i Orange River. Tetta var ekki hefdbundin river rafting heldur vorum vid tvo og tvo saman i kano. Tetta atti ad vera meira svona ferd upp a utsynid en ekki adrenalin kickid. Annad kom to i ljos og serstaklega fyrir Johonnu :) Hun var nefnilega fyrst i kano med Speccy sem er i okkar hop og allt gekk rosa vel. I odrum kano voru tvaer kvennsur fra Johannesarborg og var teim gjorsamlega fyrirmunad ad na tokum a tessu og var tvi Johonnu og Speccy splittad upp og tau fengu hvort um sig eina kellingu. Tad var ogedslega fyndid ad sja Johonnu a fullu ad roa og kvennsan annadhvort gerdi ekkert eda reri i hina attina. Svo veltu taer batnum i krappri beygju og grey konan vard svo hraedd. Vid saum bara hvernig hun folnadi upp og byrjadi ad ofanda tar sem hun flaut nidur anna.
Ein beygjan var blindbeygja og forum vid Tora a undan Johonnu og konu. Vid bidum svo eftir teim fyrir nedan. Turftum ekki ad bida lengi eftir kvennsunni tvi hun kom fljotandi nidur a fullri ferd, aftur nafol og tok svona andkof eins og hun vaeri ad drukkna. Einhverra hluta vegna helt hun a arinni sinni lika. Johanna var ekkert ad syna sig og vorum vid komnar med sma ahyggjur tegar hun kom allt i einu roandi a kanonum i rolegheitunum. Frekar pro hja stelpunni! Ta hafdi kvennsan bara hent ser ut i anna um leid og baturinn halladi og tekid arina med ser. Sjalfsbjargarvidleitnin ekkert a hau stigi a teim baenum :) Speccy aetladi svo ad hjalpa henni upp ur med tvi ad toga i arina en hun misskildi eitthvad hugsunina a bak vid tad tvi hun sleppti takinu um leid og Speccy nadi takinu. Eins og hann hefdi bara viljad fa arina a turrt land. Tegar vid komumst svo a turrt land sagdi konan med rosa aherslu: "It was loooovely." Okkur fannst tad ekkert mjog sannfaerandi.
I fyrradag forum vid i Cape of Good Hope. Langtrad stund rann upp tvi Gottfried badadi sig allsber i sjonum. Vid fylgdumst ad sjalfsogdu med af ahuga og tokum nokkrar myndir. Afar skemmtilegt allt saman. Vid stoppudum svo i steinasafni tar sem madur keypti poka og matti fylla ta af hvers kyns steinum. Kallinn var ekkert sma i essinu sinu ad velja steina. "This is paradise for me!" Vid keyptum enga steina, bara is.
Jaeja, aetla ad fara ad hitta stelpurnar en taer foru ad kaupa morgunmat og na i hreinan tvott. Bidjum rosa vel ad heilsa og gangi ollum vel i profum sem eru i svoleidis!
Ragga:
Hallo allir saman! Nuna erum vid staddar i Cape Town og erum aftur a eigin vegum. Ferdin okkar endadi formlega i gaer og erum vid pinu sorry yfir tvi. Vid erum samt ekki bunar ad kvedja alla hopfelagana tvi flestir aetla ad dvelja einhverja daga herna. Tad aetlum vid lika ad reyna ad gera en vid hofum to ekki enn nad ad breyta flugmidanum okkar.. gongum i malid a eftir. Ef tad tekst ekki erum vid ad fara til Italiu a midvikudaginn sem er allt of snemmt. Tad er svo margt haegt ad gera herna.
Ok, aetla ad renna yfir hvad er buid ad gerast undanfarid. Sidast tegar vid bloggudum vorum vid i Swakopmund sem er borg i Namibiu. Vid skelltum okkur a sandbretti nidur sandoldur sem var gedveikt. Eg og Tora forum liggjandi en Johanna toffari for baedi standandi og liggjandi. Tetta var ogedslega gaman (forum sko alveg 80 km hrada) en svoldid pul tvi tad turfti alltaf ad labba upp sandoldurnar aftur.
Vid splaestum lika a okkur quadbiking sem er nokkurs konar snjosledi nema tad er audvitad enginn snjor, bara sandur. Tad var horkustud ad bruna a tessu upp og nidur oldurnar.
Vid vorum svo voda skynsamar og forum i baejarferd ad skoda hvernig fataeka folkid hefur tad. Vorum rosa anaegdar med okkur tvi helmingurinn af peningnum rann til fataeka folksins. Tetta var frekar fyndin ferd tvi leidsogumennirnir voru trir gaurar adeins eldri en vid og einn teirra var i vimu. Okkar fannst tetta voda fyndid og flissudum alla leidina i baeinn. Vid endudum svo ferdina a ad borda hefdbundinn afriskan mat og skelltum vid allar i okkur einu stk grilladri og vel saltadri lirfu. Rosa hetjur!
Eftir tessar fjorar naetur a hoteli i Swakop vorum vid farnar ad sakna tjaldsins okkar og vorum rosa fegnar ad komast i svefnpokann aftur.
Eina nottina gistum vid i eydimorkinni og vedrid var svo rosa fint, stjornubjart og fallegt t.a. vid akvadum ad sleppa ad setja himininn a svo vid gaetum skoda stjornurna i gegnum netid a tjaldinu. Skona okkar geymdum vid svo fyrir utan tjaldid. Skemmst fra tvi ad segja ad tetta er an efa heimskulegasta akvordun ferdarinnar (hingad til:)) tvi um nottina hvessti svo rosalega ad tad var sandrok inni tjaldinu. Vid voknudum i 5 cm lagi af sandi med sand i eyrunum, augunum og ofan i svefnpokanum. Til ad toppa tetta ta hafdi sjakali (e.jackal, frumleg og god tyding, tetta er ek.refategund) tekid sandalann minn. Eg leitadi toluvert tangad til mer var sagt ad skorinn vaeri nuna kominn i 10-15 km fjarlaegd. Bommer. Eg fekk lanada sko fra einni stelpunni i hopnum og eru teir 3 numerum of storir t.a. eg er frekar gjorn a ad hrasa tessa dagana :)
Um daginn skelltum vid okkur i river rafting i Orange River. Tetta var ekki hefdbundin river rafting heldur vorum vid tvo og tvo saman i kano. Tetta atti ad vera meira svona ferd upp a utsynid en ekki adrenalin kickid. Annad kom to i ljos og serstaklega fyrir Johonnu :) Hun var nefnilega fyrst i kano med Speccy sem er i okkar hop og allt gekk rosa vel. I odrum kano voru tvaer kvennsur fra Johannesarborg og var teim gjorsamlega fyrirmunad ad na tokum a tessu og var tvi Johonnu og Speccy splittad upp og tau fengu hvort um sig eina kellingu. Tad var ogedslega fyndid ad sja Johonnu a fullu ad roa og kvennsan annadhvort gerdi ekkert eda reri i hina attina. Svo veltu taer batnum i krappri beygju og grey konan vard svo hraedd. Vid saum bara hvernig hun folnadi upp og byrjadi ad ofanda tar sem hun flaut nidur anna.
Ein beygjan var blindbeygja og forum vid Tora a undan Johonnu og konu. Vid bidum svo eftir teim fyrir nedan. Turftum ekki ad bida lengi eftir kvennsunni tvi hun kom fljotandi nidur a fullri ferd, aftur nafol og tok svona andkof eins og hun vaeri ad drukkna. Einhverra hluta vegna helt hun a arinni sinni lika. Johanna var ekkert ad syna sig og vorum vid komnar med sma ahyggjur tegar hun kom allt i einu roandi a kanonum i rolegheitunum. Frekar pro hja stelpunni! Ta hafdi kvennsan bara hent ser ut i anna um leid og baturinn halladi og tekid arina med ser. Sjalfsbjargarvidleitnin ekkert a hau stigi a teim baenum :) Speccy aetladi svo ad hjalpa henni upp ur med tvi ad toga i arina en hun misskildi eitthvad hugsunina a bak vid tad tvi hun sleppti takinu um leid og Speccy nadi takinu. Eins og hann hefdi bara viljad fa arina a turrt land. Tegar vid komumst svo a turrt land sagdi konan med rosa aherslu: "It was loooovely." Okkur fannst tad ekkert mjog sannfaerandi.
I fyrradag forum vid i Cape of Good Hope. Langtrad stund rann upp tvi Gottfried badadi sig allsber i sjonum. Vid fylgdumst ad sjalfsogdu med af ahuga og tokum nokkrar myndir. Afar skemmtilegt allt saman. Vid stoppudum svo i steinasafni tar sem madur keypti poka og matti fylla ta af hvers kyns steinum. Kallinn var ekkert sma i essinu sinu ad velja steina. "This is paradise for me!" Vid keyptum enga steina, bara is.
Jaeja, aetla ad fara ad hitta stelpurnar en taer foru ad kaupa morgunmat og na i hreinan tvott. Bidjum rosa vel ad heilsa og gangi ollum vel i profum sem eru i svoleidis!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?